Meet Iceland's

2 Views
Systur also known as Sigga, Beta & Elín and formerly Tripolia, are an Icelandic band consisting of sisters Sigríður, Elísabet and Elín Eyþórsdóttir. Say that five times fast ;-).
Stream: https://open.spotify.com/artist/2ZcBLLXgX6mpYvUciCT89i
Subscribe: https://www.youtube.com/channel/UC2uvb7mx4alskGGb7lnoaBg
#Eurovision2022 #EurovisionNews #Eurovision

LYRICS: Með Hækkandi Sól
Öldurót í hljóðri sál,
þrautin þung umvafin sorgarsárum.
Þrá sem laðar, brennur sem bál,
liggur í leyni – leyndarmál – þei þei.
Í ljósaskiptum fær að sjá,
fegurð í frelsi sem þokast nær.
Þó næturhúmið skelli á
og ósögð orð, hugan þjá – þei þei.
Í dimmum vetri – hækkar sól
bræðir hjartans klakabönd – svo hlý.
Í dimmum vetri – vorið væna
vermir þitt vænghaf á ný.
Skammdegisskuggar sækja að,
bærast létt með hverjum andardrættir.
Syngur í brjósti lítið lag,
breiðir úr sér og andvarpar – þei þei.
Í dimmum vetri – hækkar sól
bræðir hjartans klakabönd – svo hlý.
Í dimmum vetri – vorið væna
vermir þitt vænghaf á ný.
Og hún tekst á flug
svífur að hæstu hæðum.
Og færist nær því
að finna innri ró.
Í dimmum vetri – hækkar sól
bræðir hjartans klakabönd – svo hlý.
Í dimmum vetri – vorið væna
vermir þitt vænghaf á ný.

Meet Iceland's watch video

Video description
Category
Music
Tags
ICELAND, Systur, Alesia Michelle
Commenting disabled.